sunnudagur, september 03, 2006

Fyrirsætlingar á Slátrarastrætinu

Mig langar að kynna ykkur fyrir karlmönnunum sem ég bý með, nauðug viljug:


Þessir tveir síðustu eru reyndar hluti af mjög ósmekklegu dagatali sem er ennþá ósmekklegar staðsett:


Mathilde og Mathilde eru semsagt ofsa indælar en ekki mjög smekklegar í skreytingum. Ég hef grun um að nokkrir þessarra manna munu hverfa með dularfullum hætti á næstunni...

Engin ummæli: