laugardagur, júlí 28, 2007

Vill einhver kaupa tima minn?

Asa min komin og farin, thad var ofsalega gaman ad hafa hana herna, og ferlega tomlegt nuna thegar hun er farin! Eg er a netkaffi svo eg er myndalaus, enda nog komid af myndum herna i bili... Hendi kannski nokkrum inn vid taekifaeri, thegar folk er buid ad jafna sig adeins a sidustu faerslum.
Nu er eg ad reyna ad halda afram med ritgerdaskrifin, og er svona smatt og smatt ad komast i girinn med thad, enda ekki seinna vaenna! Svo er eg bara farin ad plotta thad og plana hvernig eg aetla ad koma ollu draslinu minu heim, en aaetladur heimkomudagur er 25. agust, eftir TAEPAN manud. Get ekki bedid!
Eg verd ad ollum likindum ekki i fullu nami naesta vetur thvi eg a ekki svo margar einingar eftir i BA. Thad thydir ad eg er farin ad leita mer ad vinnu fra og med september, og er opin fyrir ollu svo ef thid vitid um eitthvad tha megid thid endilega senda mer post a ullarpeysa@gmail.com, yrdi voda glod. Eg er faranlega finn starskraftur. Og hogvaer.

þriðjudagur, júlí 24, 2007

Stolnar Lettlandsmyndir

Bjálkakofinn sem við bjuggum í:

Tískan í Lettlandi er mjög spes:

Íslensk-norska tískubylgjan:

Maggi og Yngvi fundu sinn innri karlmann:

Yngvi var samt fljótur að týna sínum aftur...:

Var kveiktur varðeldur með gítarspili og allesammen (komumst að því að við gátum ekkert sungið öll saman nema Britney Spears...):


Það gekk ekki áfallalaust að tjalda sænsku hertjöldunum:
en það tókst nú samt á endanum:

Það voru snákar á tjaldsvæðinu, sem gerði þá staðreynd að það var enginn botn í tjöldunum ennþá skemmtilegri:Ég var mitt venjulega útilegu-sjálf, mjög fersk:

Rakel aftur á móti varð gífurlega vinaleg:

Útilegugleði á ströndinni (tekið á síðustu mínútum þess að ég er með 10 táneglur):

Fína fína ströndin:

Rakel kom á óvart sem náttúrutalent í kossaleiknum. Ég ætla að nota sömu aðferð á næsta djammi. Tækla þá bara!:

Ég var kölluð "íkorninn":

því ég þótti lík þessum hér:
en það voru samt fleiri en ég sem sýndu íkornalega tilburði:
Við brölluðum ýmislegt okkur til skemmtunar í bjálkakofanum:










En eitthvað var nú unnið líka:
Svo var haldið kveðjupartí í Riga síðasta kvöldið, sem stóð alla nóttina því eina svefnplássið í boði var trégólf á skrifstofu í borginni:





Það tók Yngva smástund að ná stigakonseptinu:
Oystein segist sjálfur vera eins og drukkinn api á þessarri mynd. Það er nokkuð til í því:
Hundmundi var sýnd mikil ást:


Við fórum út að borða sushi í Riga:
Rakel varð undarlega sakleysisleg með prjónana en Yngvi missti stjórn á sér og var látinn borða með höndunum:

Maggi var að borða sushi í fyrsta sinn og það hafði undarleg áhrif á hann:

Ég var líka að borða sushi í fyrsta sinn, dulleg:Bjálkakofamaturinn var mjög misjafn. Hér eru borðaðar pulsur með skeið:
Myndin er sviðsett. Súpan var óbjóður:
Það var mjög girnileg náttúruleg laug fyrir utan bjálkakofann. Maggi kunni ekki að leika fallega:

"Með hverju eigum við að skreyta í brúðkaupinu okkar?"
"Oh, ég veit það ekki, blómum..?"
"Nei, oj, þú ert svo lummó skan. Hvað segirðu um álpappír?"
"Já, auðvitað, álpappír!! Hver fílar ekki álpappír?"

Fólk var mjög mishresst síðasta daginn á flugvellinum: