laugardagur, júlí 28, 2007

Vill einhver kaupa tima minn?

Asa min komin og farin, thad var ofsalega gaman ad hafa hana herna, og ferlega tomlegt nuna thegar hun er farin! Eg er a netkaffi svo eg er myndalaus, enda nog komid af myndum herna i bili... Hendi kannski nokkrum inn vid taekifaeri, thegar folk er buid ad jafna sig adeins a sidustu faerslum.
Nu er eg ad reyna ad halda afram med ritgerdaskrifin, og er svona smatt og smatt ad komast i girinn med thad, enda ekki seinna vaenna! Svo er eg bara farin ad plotta thad og plana hvernig eg aetla ad koma ollu draslinu minu heim, en aaetladur heimkomudagur er 25. agust, eftir TAEPAN manud. Get ekki bedid!
Eg verd ad ollum likindum ekki i fullu nami naesta vetur thvi eg a ekki svo margar einingar eftir i BA. Thad thydir ad eg er farin ad leita mer ad vinnu fra og med september, og er opin fyrir ollu svo ef thid vitid um eitthvad tha megid thid endilega senda mer post a ullarpeysa@gmail.com, yrdi voda glod. Eg er faranlega finn starskraftur. Og hogvaer.

Engin ummæli: