föstudagur, júlí 25, 2008

coming up...

Ég er svo upptekin við að njóta íslenska sumarsins í miðbænum að ég hef ekki tíma til að blogga. Mig grunar að næsta færsla verði ekki fyrr en í september, en þá lofa ég að koma með Bandaríkjamyndir og ferðasögu. Hver veit nema ég nái mynd af fjúkandi runna jafnvel! (Það er búið að lofa mér að ég sjái svoleiðis í Sedona...). Ef ekki þá af fjúkandi róna í Las Vegas bara. Bíðið allavega spennt. Verður djúsí.
Ú, líka, hver var það sem kommentaði hér að neðan með ábendingu um atvinnuauglýsingu? Er forvitin hver er svona hjálpsamur og krúttlegur.