laugardagur, september 16, 2006

Bátaskrall

Í gærkvöldi fór ég með hinum skiptinemalúðunum að djamma á bát á ánni sem er hérna rétt fyrir utan gluggann minn. Þar fékk ég svo fallegan fingurkoss frá Armando hinum ítalska að ég varð að deila honum:

Engin ummæli: