miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Ég kem því ekki alveg fyrir mig hvað nýi liturinn á síðunni minni minnir mig á... Æ, þetta er allavega skárra en appelsínuguli liturinn, og bara til bráðabirgða... Vona ég... En nú er ég komin með nokkra tengla og allt, maður verður meira nörd með hverjum deginum, og mér finnst það svalt! :)

Engin ummæli: