fimmtudagur, nóvember 13, 2003

Ég fór í afskaplega áhugaverða jarðfræðiferð í gær, þvældist upp um allar sveitir með myndavél og frosna putta og hlustaði á vatnssögu Mosfellssveitar. Og það var bara mjög ánægjulegt verð ég að segja, og greinilegt að nördið í mér er bara að vaxa þessa dagana!

Engin ummæli: