þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Ég er á netinu í skólanum mínum, sem hljómar ekki mjög merkilega en þar sem nú er nóvember og ég byrjaði að reyna við þetta þráðlausa netfjör í ágúst þá getið þið ímyndað ykkur gleðina sem ríkir nú í herbúðum vettlingsins. Rauðhærður Davíð 2 fær samt mesta kreditið fyrir áfangann, þrátt fyrir að ég muni líklega aldrei geta tengst neinu öðru neti aftur eftir allt fiktið. Strákar geta alveg verið ferlega gagnlegir þegar þeir gera eins og þeim er sagt :)

Engin ummæli: