laugardagur, maí 19, 2007

Sjeik itt beibí

Sjeik morgunsins var ferlega góður, svo ég ætla að deila honum með ykkur:
-hálfur frosinn banani
-1/8 lítil melóna (þessi sem er grængrá að utan og appelsínugul að innan...)
-ca. 15 hindber
-hálf appelsína
Blandað eins lengi og það tekur mann að þvo hnífinn og skurðarbrettið, þurrka upp gumsið sem subbaðist um allt og hlaupa fram til að setja þvottavélina af "þvo" yfir á "vinda".
Njótið!

Engin ummæli: