Pabbi var að senda mér þessa ágætu mynd af okkur þegar ég var (samkvæmt honum, man það ekki svo gjörla sjálf) ca. 5 daga gömul. Ég vil biðja ykkur sérstaklega að taka eftir gáfulegum augunum (og þakka svo Guði fyrir að þetta grísanef óx niður).
föstudagur, maí 18, 2007
The early days
Birt af Unnur kl. 18:09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli