föstudagur, maí 18, 2007

The early days

Pabbi var að senda mér þessa ágætu mynd af okkur þegar ég var (samkvæmt honum, man það ekki svo gjörla sjálf) ca. 5 daga gömul. Ég vil biðja ykkur sérstaklega að taka eftir gáfulegum augunum (og þakka svo Guði fyrir að þetta grísanef óx niður).

Engin ummæli: