þriðjudagur, mars 13, 2007

Colmar - myndir

Hér koma nokkrar myndir sem Daniel tók í ferðinni okkar til Colmar um síðustu helgi. Fínt að hafa ljósmyndara með í för sem tekur skárri myndir en ég!

Þetta tré var mjúkt og ég klappaði því eins og ketti þar til ég var dregin í burtu

Það kom okkur á óvart að Colmar væri ekki í Evrópu, en þeir vissu allavega í hvaða átt hún er


Litlu Feneyjar


Fínn vatnsturn
Fínt hús

Engin ummæli: