þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Over-achiever

Fór eins og stormsveipur um húsið mitt áðan og vökvaði sumarblómin og inniblómin. Og gerviblómin. Takk fyrir viðvörunina mamma. Hrmph.

Engin ummæli: