föstudagur, ágúst 05, 2005

All warm and fuzzy

Hvernig veit maður að maður á fullt af yndislegum vinum? Jú, þegar það er föstudagskvöld og maður segist ætla að missa meðvitund slefandi af þreytu á sófanum sínum, og þeir bjóða manni frekar sófann sinn að slefa á :)

Engin ummæli: