mánudagur, janúar 29, 2007

Skiptinemablús

Þó þú sitja í tímunum megir
og hlusta á meðan þú þegir
það gagnast þér lítið
(og kannsk´ekki skrýtið)
þú skilur ekkert sem kennarinn segir.

Engin ummæli: