mánudagur, október 23, 2006

Ég er hér enn

Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar eftir síðasta póst, það er gott að vita að það er fullt af fólki sem skilur hvað manni getur þótt vænt um fjórfættu fjölskyldumeðlimina :)
Í kvöld mæta svo foreldrar mínir, litli bróðir og amma á svæðið og ég get ekki beðið eftir að fá þau, vona bara að það stytti upp...

Engin ummæli: