Dagur 2: Eini dagurinn sem ekki var skipulögð dagskrá. Margir í hópnum fengu áfall og skipulögðu sína eigin dagskrá, þétta og krefjandi, en fjórar okkar lifðu hættulega og skipulögðu ekki neitt.
Okkur tókst að týnast (svo nálægt hótelinu að við hefðum getað snert það með útréttri hönd:
Og ég borðaði snigil (ég er hetja!) í rómantískri stemmningu á torgi (Note to self: Dömur gapa ekki eins og gúbbífiskar þegar þær borða á torgum):
föstudagur, mars 31, 2006
Brussel - dagur 2
Birt af Unnur kl. 09:05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli