sunnudagur, mars 05, 2006

Óþekkar húsmæður

Alveg leið mér eins og stjörnu í myndinni Naughty Housewives Gone Wild áðan þegar ég var að hamast við að skrúbba gólfið mitt með tusku og tók eftir því að a) bolurinn minn var ekki lengur hnepptur og b) brjóstahaldarinn minn er greinilega númeri of lítill. Athyglisvert. Beið og beið eftir að óþekki píparinn og/eða pítsasendillinn mætti en þeir létu ekki sjá sig.
En já, athugun dagsins er að Teri Hatcher og Yzma eru alveg eins. Kannski finnst engum það fyndið nema mér en það er líka alveg nóg!

Engin ummæli: