fimmtudagur, desember 09, 2004

Hvar eru kommentin?

Ég er að verða örlítið þreytt á því að kommentin hérna á síðunni núllast alltaf reglulega og allt sem hefur verið sagt hverfur. Skemmtilegasti hlutinn! Veit einhver hvað vandamálið er? Balli? Hubby? Anyone? Rats...

Engin ummæli: