fimmtudagur, desember 30, 2004

Harka!

Klukkan er kortér í 6 og ég er búin að sofa í tvo tíma en er samt mætt í Laugar á æfingu, í spinning eftir 45 mín sem þýðir að ég er hetja. H-E-T-J-A. Bara svo það sé á hreinu.

Engin ummæli: