fimmtudagur, október 09, 2003

Jæja, nú fer stóri dagurinn að nálgast. Fólk er farið að pressa á mann að halda upp á áfangann með teiti en ég sé nú ekki fram á að það komi mjög margir, stór hluti af fólkinu sem maður þekkir í útlöndum og annar stór hluti að basla svo stíft í skólanum að það hefur varla tíma til að næra sig, hvað þá fara út í sveit til að skemmta sér og öðrum. Ég veit ekki hvernig þetta endar...

Engin ummæli: