miðvikudagur, október 08, 2003

Þetta er ótrúlegt!!! Sögulegt augnablik! Mér, Unnsu litlu, var rétt í þessu að takast að pota teljara inn á síðuna mína, hjálparlaust með öllu! Veeeeiiiiii!!!
Nú er ekkert eftir nema komast að því hvernig ég get potað myndum á síðuna og þá nær metnaður minn með þessa síðu nú einfaldlega ekki mikið lengra... Jú, og svo væri nú huggulegt að geta sett hlekki á vini mína, sýnist fólk vera að verða nett pirrað á því að vera hunsað svona... úps...

Engin ummæli: