sunnudagur, október 16, 2005

Ætli ég geti bloggað með myndum?


Það er að segja myndum sem aðrir sjá en ég, bloggið mitt hefur alltaf verið myndskreytt í mínum huga. Eins og svo margt annað... En reynum þetta. Ef allt er eins og hugur minn ætti hér núna að sjást mynd af ösnum í buxum. Hvað er skemmtilegra en það??? En sjáið þið þá líka?

Engin ummæli: