föstudagur, júní 24, 2005

Elsku kisulóran mín...

...er lasin. Hún er með kýli í spenanum og á enninu og það er allt komið í hnút, hún er víst orðin roskin þessi elska. Er samt ekkert slöpp orðin nema bara útaf þessu kýlaveseni. Mamma fór með hana til dýralæknis áðan og niðurstaðan var að á morgun á að reyna að bjarga henni kisu minni með aðgerð, ef það virkar ekki þarf bara að svæfa litla gullmolann minn. Sem mér finnst hræðilegt og er búin að skæla endalaust... Sendið kisu minni nú fallega strauma, henni verður nefnilega að batna...

Engin ummæli: