Ég held ég hafi verið að hræða líftóruna úr einu stykki Nojara, fékk þá skipun að skrifa honum bréf og gerði í kjölfarið þá hræðilegu uppgötvun að ég er einstaklega fáfróð um Noreg. Lái mér hver sem vill. Í meginatriðum takmarkast viska mín í þeirri deild við þá staðreynd að þeir fundu í nísku sinni upp ostaskerann, svo ég ræddi það í nokkra stund og þakkaði honum kærlega fyrir það fyrir hönd Íslendinga, því ef maður fer að spá í það, hversu mikið flóknara væri líf manns á ostaskerarans?
mánudagur, mars 17, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli