laugardagur, ágúst 12, 2006

Más, blás, hóst...


Aumingjans litlu lungun mín. Ég söng svo mikið í bílnum áðan að mig fór að svima. Segir mér kannski að það hafi ekki verið góð hugmynd að sleppa hlaupaæfingunni áðan...

Engin ummæli: