fimmtudagur, apríl 13, 2006

Móðurástin

Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst næstum ekkert í heiminum sætara en nýfæddir merðir, aðallega af því þeir eru með litlar, bleikar og krumpaðar bumbur eins og þessi hér:
Svo var ég á netinu að væflast áðan og rakst á þessar patta hér, og nú langar mig í grísling!!!:
Ég er sökker fyrir ljótum dýrum er mér sagt... Lái mér hver sem vill.

Engin ummæli: