laugardagur, desember 29, 2007

Nokkrar jólamyndir

Á Þorláksmessu var soðin skata, en það kunnu ekki allir af mölinni að meta ilminn:

Jólaborðið okkar var hefðbundið og ljúffengt, eins og alltaf:
Við systkinin vorum sérstaklega fín og sæt á aðfangadagskvöld að okkar eigin mati, en fengum engan til að mynda okkur svo við gerðum það bara sjálf:
Ég gerði mitt besta til að ná mynd af okkur ömmu saman en hún var ekkert sérstaklega samvinnuþýð:

Bróðirinn var eins manns skemmtinefnd:
Gamla góða plastjólatréð stóð sig sæmilega eftir að fæturnir undir það fundust loksins, en hallaði samt alltaf meira og meira með hverjum deginum. Það er ólæknandi, enn sem komið er:

Eigið góð áramót!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Haha...sneddí myndir og flott jólatré;)

Nafnlaus sagði...

Gostei muito desse post e seu blog é muito interessante, vou passar por aqui sempre =) Depois dá uma passada lá no meu site, que é sobre o CresceNet, espero que goste. O endereço dele é http://www.provedorcrescenet.com . Um abraço.