Þá er ég mætt í sveitina og öllum meiriháttar jólaundirbúningi lokið. Kökur hafa verið bakaðar, gólf skúruð, gjöfum pakkað inn, jólakortum dreift, fólk knúsað og vettlingur jólabaðaður. Nú er ekkert að gera í stöðunni nema bíða eftir blessuðum jólunum. Og kannski greiða sér.
Sný aftur til höfuðstaðarins 28. desember.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og hamingjuríks nýárs.
Ást og friður.
Vettlingur út.
mánudagur, desember 24, 2007
Gleðilega hátíð!
Birt af Unnur kl. 14:54
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli