miðvikudagur, júní 20, 2007

Nytt heimilisfang

Fyrir tha sem nenna enntha ad skrifa mer (hae Ingunn!) tha er herna nyja heimilisfangid mitt:
3 impasse de la Grande Boucherie
67000 Strasbourg
France
(Gloggir lesendur taka eftir thvi ad eg er flutt af "Slatrarastraeti" yfir a "Storu-Slaturhussgotu". Dvolin min herna er ad verda ansi blodug. Svona malfraedilega sed.)

Engin ummæli: