föstudagur, júní 22, 2007

Flugvallarhotelsblogg

Eg er stodd a hoteli a Frankfurt Hahn flugvelli, og planid er ad fljuga til Barcelona i fyrramalid. Get ekki bedid eftir ad hitta lidid thar, Ornu og co! Einar skolabrodir minn kom vid hja mer i tvo daga, for i morgun aftur, en vid lentum ovart a solstoduhatid i Strass i gaer og skemmtum okkur konunglega a endalausum (misgodum) tonleikum og skemmtilegheitum allsstadar. Hann kenndi mer svo ad drekka vodka, enda ekki buinn ad dvelja veturlangt i Moskvu fyrir ekki neitt. Svo nu kann eg thad. Mjog fint.
Allavega, astaeda thess ad eg lagdi i ad blogga a thetta leidinlega lyklabord er su ad a hlaupum ut til ad na lestinni minni adan sa eg ad einhver hafdi rifid nidur midann med nafninu minu a postkassanum, en eg hafdi ekki tima til ad fondra nyjan, i nettri timathrong. Svo nuna fae eg sennilega engan post, nema thid baetid "Shepherd" aftan vid nafnid mitt thvi thad er nafnid sem er a postkassanum nuna. Ofsalega agalega pirrandi, og ef eg kemst ad thvi hvada brandarakall i husinu plokkadi nafnid mitt af kassanum skal eg sko sja til thess ad thad standi "Kermit froskur" a postkassa vidkomandi i allt sumar. Pirr.

Engin ummæli: