Verð að segja að ég bjóst nú við fleiri áköfum sjálfboðaliðum eftir síðustu færslu, jafnvel smá cyber-slag. En ég græt bara í koddann, ekki á netinu, það er eitthvað svo ókúlt.
Nú er maður farinn að vinna á fullu bara, sóla sig í sundi og tapa sér í gleðinni. Er núna á leiðinni í bæinn að reyna að kaupa mér föt (ég veit, GASP!) sem hefur ekki gerst í áraraðir og ætti að gleðja hana móður mína. Þetta verður eitthvað speees...
miðvikudagur, maí 25, 2005
Blaut tuska í andlit
Birt af Unnur kl. 12:44
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli