mánudagur, september 29, 2003

Eftir meira en hálfs árs blogg eru hlutirnir loksins farnir að gerast. Komin með athugasemdakerfi sem er að vísu ennþá svolítið ódýrt í útliti en fyrr eða seinna mun það verða lagfært, kemur allt með kalda vatninu. En nú má fólk gjarnan láta vita af sér því ég er forvitin um hverjir aðrir en minn einlægi aðdáandi Gunni Helgi lesa þetta í alvöru :)

Engin ummæli: