fimmtudagur, september 11, 2003

Ég er búin að vera að reikna sama dæmið í tvo daga! Tvo daga! Og ég er búin með a) liðinn, á bara b) og c) eftir fyrir MORGUNDAGINN!!! Ef einhver getur minnt mig á hvað í ósköpunum ég er að gera hérna þá má hann vinsamlegast stíga fram núna áður en ég geng berserksgang um bókasafnið stingandi fólk með skrúfblýantinum mínum.

Engin ummæli: