sunnudagur, september 30, 2007

Án titils

Ég er búin að gera ýmislegt sniðugt síðustu vikur og taka myndir því til sönnunar, en ég finn ekki snúruna til að koma myndunum yfir í tölvuna. Bömmer. Kemur að því samt, og þá set ég inn fullt af samhengislausum myndum sem hafa safnast upp.
Þessa dagana má finna mig í hinum ýmsu kvikmyndahúsum borgarinnar þar sem ég er að njóta kvikmyndahátíðarinnar. Leitið mig uppi.

4 ummæli:

Two little elephants sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Jeminn eini...þetta er sko ég...Arna...

Nafnlaus sagði...

Ég nenni ekki að leita að þér...held eg sendi þér bara sms...

hey ég er búin að segja þér að ég geti lánað þér kortalesarann minn...þú lætur bara vita

Nafnlaus sagði...

Jeminn ég er bara í ruglinu:) Þú mátt endilega delete-a þessum rugl kommentum frá mér...þeas öll nema þau sem að ég sendi síðast:) ahaha