þriðjudagur, desember 20, 2005

Tapað/fundið

Tapast hefur lítið notaður sjálfsagi. Hann sást síðast í stúdentsprófunum vorið 2003, þá í fylgd með bókinni "Heimspekisögu". Síðan hefur bókin komið í leitirnar en félagi hennar ekki en hans er sárt saknað. Hann er beðinn afsökunar hérmeð á að hafa verið hundsaður að mestu leyti síðustu 22 árin, og elskan, ef þú bara kemur heim skal ég nota þig á hverjum degi. Ég looofa. Prittí plís?

Engin ummæli: