Asa min komin og farin, thad var ofsalega gaman ad hafa hana herna, og ferlega tomlegt nuna thegar hun er farin! Eg er a netkaffi svo eg er myndalaus, enda nog komid af myndum herna i bili... Hendi kannski nokkrum inn vid taekifaeri, thegar folk er buid ad jafna sig adeins a sidustu faerslum.
Nu er eg ad reyna ad halda afram med ritgerdaskrifin, og er svona smatt og smatt ad komast i girinn med thad, enda ekki seinna vaenna! Svo er eg bara farin ad plotta thad og plana hvernig eg aetla ad koma ollu draslinu minu heim, en aaetladur heimkomudagur er 25. agust, eftir TAEPAN manud. Get ekki bedid!
Eg verd ad ollum likindum ekki i fullu nami naesta vetur thvi eg a ekki svo margar einingar eftir i BA. Thad thydir ad eg er farin ad leita mer ad vinnu fra og med september, og er opin fyrir ollu svo ef thid vitid um eitthvad tha megid thid endilega senda mer post a ullarpeysa@gmail.com, yrdi voda glod. Eg er faranlega finn starskraftur. Og hogvaer.
laugardagur, júlí 28, 2007
Vill einhver kaupa tima minn?
þriðjudagur, júlí 24, 2007
Stolnar Lettlandsmyndir
Bjálkakofinn sem við bjuggum í:

Tískan í Lettlandi er mjög spes:
Maggi og Yngvi fundu sinn innri karlmann:

Var kveiktur varðeldur með gítarspili og allesammen (komumst að því að við gátum ekkert sungið öll saman nema Britney Spears...):
en það tókst nú samt á endanum:

Það voru snákar á tjaldsvæðinu, sem gerði þá staðreynd að það var enginn botn í tjöldunum ennþá skemmtilegri:

Rakel kom á óvart sem náttúrutalent í kossaleiknum. Ég ætla að nota sömu aðferð á næsta djammi. Tækla þá bara!:


Ég var kölluð "íkorninn":

Við brölluðum ýmislegt okkur til skemmtunar í bjálkakofanum:

























Það tók Yngva smástund að ná stigakonseptinu:

Oystein segist sjálfur vera eins og drukkinn api á þessarri mynd. Það er nokkuð til í því:

Hundmundi var sýnd mikil ást:


Við fórum út að borða sushi í Riga:


Ég var líka að borða sushi í fyrsta sinn, dulleg:

Myndin er sviðsett. Súpan var óbjóður:
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)