sunnudagur, apríl 08, 2007

Farfugl á flandri

Ég geri eins og svo margir bara áætlanir til að breyta þeim, og er þess vegna komin til Íslands viku áður en ég ætlaði mér. Það kemur reyndar ekki til af góðu, en ég er nú samt auðvitað glöð að vera komin heim. Ég fer austur á morgun og verð í viku á Bakkafirði, kem sennilega suður aftur sunnudaginn 15. apríl.
Bara til að halda ykkur í lúppunni.
Gleðilega páska lömbin mín.

Engin ummæli: