laugardagur, janúar 24, 2004

Ég er enn á lífi og meira að segja bara frekar vel haldin, svo þið getið hætt að hafa áhyggjur. Ég er bara í fullu háskólanámi, tveimur vinnum og byrjuð að dansa aftur svo það er ekki neitt svakalega mikill tími til skrásetningar þessa dagana! Ég skal skrifa meira einhvern næstu daga, nú þarf ég að teikna hús...

Engin ummæli: