miðvikudagur, ágúst 13, 2003

Ég er að fá Íra í hausinn! 20. ágúst, hjálp! Ég kann ekki að djamma og bílið mitt er bilað, hvað í ósköpunum á ég að gera við hann??? Láta hann horfa á vídjó með litla brósa??? Úff, ef það eru einhverjir sjálfboðaliðar í ferð í Skaftafell um þetta leyti eða ef einhver er til í magnað djamm helgina á eftir má hann gjarnan láta mig vita, ég er orðin örvæntingarfull...

Engin ummæli: